Námskeið fyrir þig

Þig hlakkar til að mæta í næsta tíma og nærð drauma árangrinum.
Stöðvar
  • Allar Stöðvar
  • Faxafen (8)
  • Lambhagi (4)
  • Holtagarðar (3)
  • Tjarnarvellir (3)
  • Urðarhvarf (2)
  • Kópavogslaug (1)

Námskeið hafið

NÝTT
Ögraðu þínum mörkum líkamlega og andlega. Úthald, hópvinna og útsjónarsemi!
NÝTT
Barre Empower styrkir líkaman, eykur þol og liðleika á sama tíma og það stuðlar að betri líkamsstöðu og aukinni líkamsvitund.

Námskeið hafið

Viltu skara framúr í þinni íþrótt? Afreksþjálfun Kjartans skilar settum markmiðum.
NÝTT
Fyrir konur á besta aldri. Aukinn styrkur með markvissum, mælanlegum æfingum.
NÝTT
Fyrir konur á besta aldri. Aukinn styrkur með markvissum, mælanlegum æfingum.
NÝTT
Barre Empower styrkir líkaman, eykur þol og liðleika á sama tíma og það stuðlar að betri líkamsstöðu og aukinni líkamsvitund.
NÝTT
Gerðu gott við bakið þitt og snúðu þér á hvolf! Yin -Yan rólujóga (Trapeze) æfingar eru styrkjandi og sjálfseflandi, bæta liðleika og líkamsstöðu.

Námskeið hafið

NÝTT
Langar unglingnum að byrja í ræktinni? Við erum með pakkann sem er fullkominn til að byrja rétt💚

Námskeið hafið

NÝTT
Viltu flottari vöðva, dýpri skurð og elskar alvöru æfingar? Þá er Fit & Fierce fyrir þig.

Námskeið hafið

NÝTT
Er þitt markmið að tóna kroppinn og styrkja líkamann? Katrín er þá með hóp fyrir þig.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram