Við gerum okkar besta í að vera með það nýjasta nýtt í þeim tækjabúnaði sem við bjóðum upp á í okkar stöðvum. Öll tækin okkar eru frá framleiðandanum CORE Health and fitness sem er leiðandi í líkamsræktartækjum.
Bókaðu þig í tíma í tækjasal
Við höfum opnað tækjasalina. En við þurfum samt að fylgja ákveðnum reglum. Smelltu fyrir neðan fyrir nánari leiðbeiningar.
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband