- Ef einhver er í vandræðum - bjóða viðkomandi aðstoð.
- Ef einhver er í neyð – hjálpaðu viðkomandi og/eða ræstu út viðbragðsaðila með því að þrýsta á neyðarhnappa eða
hringja í Neyðarlínuna (112)
- Ef þú verður var við hjá öðrum óásættanlega, ógnandi hegðun eða skemmdarverk, skal gera lögreglu viðvart strax.