Það getur verið erfitt að stíga fyrstu skrefin út af...
Þú heldur að fólk dæmi þig
Þú vilt vera komin í "form" áður en þú byrjar
Þig vantar aðhaldið
Þú ert ekki viss hvaða æfingar þú átt að gera
Þú finnur ekki tíma
Þig vantar sparkið í rassinn til að byrja
Fyrir þá sem hafa aldrei byrjað en lengi langað og ekki fundið sig inn á heilsuræktarstöð. Veitir leiðsögn og aðhald í lokuðum hópi jafningja. Byggir þekkingu og sjálfstraust sem þarf til að viðhalda og stunda heilsurækt.
Persónuleg þjálfun
Þjálfararnir okkar kenna þér æfingarnar og veita persónulega ráðgjöf út frá þínum þörfum.
Þeir hjálpa að aðlaga æfingarnar og finna hvað hentar þér hverju sinni. Hvort sem það er í tækjasal eða í hóptíma.
Þjálfunar app
Þú færð aðgang að frábæru appi sem inniheldur æfingar, kennslumyndbönd og daglega hvatningu!
Þetta verður þinn besti vinur í ræktinni!
Svona byrjar þú
1.
Þú ferð í gegnum kaupferlið hér og velur "Welcome Pakkinn" sem áskriftarleið
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband