Þú getur fengið aðild sem gildir eingöngu í stöðvarnar okkar í Kópavogs- og Salalaug. Þessi kort eru seld í afgreiðslu sundlauganna og gilda ekki í aðrar stöðvar.
• Korthafar sundlauganna fá þar aðgangskort (miða) til að komast í gegnum hliðin.
• Til að bóka sig í hóptíma þarf að vera skráður notandi í aðalkerfinu okkar.
• Ef netfangið þitt er ekki skráð þarf að fylla út nýskráningarformið neðar á síðunni.
• Árskortshafar geta fengið frían aðgang að hóptímum í Urðarhvarfi og augnskanna-aðgang.
Verðskrá og nánari upplýsingar hér:
Katla Fitness - Kópavogur