Aldurstakmarkið miðast almennt við 15 ára á árinu til að kaupa aðild í RF.
(Í Kópavogs- og Salalaug mega 12 til 15 ára kaupa kort í afgreiðslu sundlauganna og mæta þar í fylgd með fullorðnum.)
Boðið er upp á námskeið og kort fyrir ungmenni á ýmsum aldri gegnum
frístundastyrkskerfið og Sportabler.
Forráðamaður getur sótt um undanþágu fyrir 12 - 15 ára. Til að mega æfa í fylgd með ábyrgðarmanni á stærri stöðvunum okkar.
Fyrst þarf að stofna aðgang á Mínar síður fyrir barnið. (
leiðbeiningar hér)
Fylla út og senda inn formið hér. Við svörum svo með næstu skref.