
Ég er gift kona og á einn son. Erað vinna í Læknasetrinu í áreynsluprófum og hjartalínuritum. Mér finnstgaman að vinna aukalega hjá Reebok og bæta heilsunni. Hreyfing hjálparvið allt. Finnst gaman að vinna í Heitum sal, fara í spinning ámorgnanna, hugleiða og hafa gaman. Get tekið í einkaþjálfun fólk semvill byrja að koma af stað eftir pásu eða veikindi, og líka byrjendur.Var að læra bandvefslosun og get tekið einkatíma í það.Elska að borða salöt, kjúkling og fisk.
Ég er með læknismenntun, einkaþjálfaramenntun og hóptímakennaramenntun.
