Jóhanna

Um mig

Hóptímakennari

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á dansi og mér hefur fundist hann skemmtilegasta líkamsræktin, bæði fyrir sál og líkama.
Það gerast svo miklir töfrar í dansinum, þar sem sönn gleði og jákvæð orka eru í fyrirrúmi.

Eftir að ég byrjaði að mæta í frábæru danstímana í Kötlu fitness opnaðist sá heimur fyrir mér að taka skrefið og láta einn af mínum draumum rætast - að gerast Zumba kennari.
Í mars 2025 tók ég kennararéttindin, bæði Basic og Gold.

Eitt það allra skemmtilegasta við kennsluna er að upplifa og sjá þátttakendur láta ljós sitt skína í gegnum dansinn.

"Leave a little sparkle wherever you go."

MENNTUN/REYNSLA

Zumba kennararéttindi- Basic og Gold - 2025

HVAR FINNURÐU MIG?

Lambhagi
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram