Ég er íþróttafræðingur með brennandi áhuga á hreyfingu og vellíðan.
Ég starfa sem kennari í grunnskóla og er jafnframt Fit Pilates kennari, Foamflex kennari og í námi til að verða jógakennari.
Ég er fjölskyldukona með tvær dætur sem halda mér alltaf á tánum.
Sjálf elska ég að hlaupa, crossfit og fara í fjallabrölt.
Ég er með knattspyrnubakgrunn og starfa aðstoðarþjálfari meistaraflokkskvenna í Þrótti.
B.Sc í Íþróttafræði
Fit Pilates kennari
Foamflex kennari