Freyr Hákonarson

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Er þér er alvara með að komast í form?
Þá er ég hér til að hjálpa þér!
Ég tek að mér bæði einstaklinga og smærri hópa í einkaþjálfun þar sem við vinnum markvisst að raunverulegum árangri.
Það er ekkert sem við getum ekki yfirstigið – það eina sem stendur í veginum er oftast hausinn á okkur sjálfum.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi, Urðarhvarf, Tjarnarvellir, Salalaug, Kópavogslaug
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram