Er þér er alvara með að komast í form?
Þá er ég hér til að hjálpa þér!
Ég tek að mér bæði einstaklinga og smærri hópa í einkaþjálfun þar sem við vinnum markvisst að raunverulegum árangri.
Það er ekkert sem við getum ekki yfirstigið – það eina sem stendur í veginum er oftast hausinn á okkur sjálfum.