Birkir Már

Um mig

Hóptímakennari

Ég er menntaður sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Náttúruhlaupa. Ég hef lengi kennt styrktaræfingar og hlaupastíl fyrir hlaupara, m.a. á Grunnnámskeiði Náttúruhlaupa. Ég legg áherslu á að fólk hafi gaman af hreyfingunni sem það stundar og að öll getustig fái að njóta sín.

MENNTUN/REYNSLA

Sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Náttúruhlaupa.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram