Ég er menntaður sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Náttúruhlaupa. Ég hef lengi kennt styrktaræfingar og hlaupastíl fyrir hlaupara, m.a. á Grunnnámskeiði Náttúruhlaupa. Ég legg áherslu á að fólk hafi gaman af hreyfingunni sem það stundar og að öll getustig fái að njóta sín.
Sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Náttúruhlaupa.