Katla Studio - Höfðatorgi

Opnunartímar

Mánudagur
Samkvæmt hóptímatöflu
Þriðjudagur
Samkvæmt hóptímatöflu
Miðvikudagur
Samkvæmt hóptímatöflu
Fimmtudagur
Samkvæmt hóptímatöflu
Föstudagur
Samkvæmt hóptímatöflu
Laugardagur
Samkvæmt hóptímatöflu
Sunnudagur
Samkvæmt hóptímatöflu

Um stöðina

Glænýtt, Katla studio – kraftmikið æfingaumhverfi fyrir þá sem vilja láta vaða!

Við byrjum með skemmtilega og krefjandi tíma sem mætti lýsa sem blöndu af HIIT, Hyrox og Bootcamp.

Í haust bætast við örlítið mýkri tímar eins og Glute Camp, Pilates og fleiri spennandi tímar.

Katla Stúdíó krefst sérstakrar aðildar – svipað og í CrossFit Kötlu – en sú aðild veitir einnig aðgang að öllum stöðvum Kötlu Fitness og opnum hóptímum.


Aðstaða

Búningsklefar

Taktu með þér lás fyrir skápana.
(Lásar eru til sölu í sjálfssölunum okkar)
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram