Það geta verið nokkrir hlutir sem valda því að þú komist ekki inn þó svo að þú sért búin/n að taka augnmynd. Skoðum hvað það gæti verið.
Ýttu á græna takkann!
Tölvurnar í anddyri stöðvanna eru besta leiðin til að fá aðstoð. Með því að ýta á græna takkann nærðu sambandi við þjónustuverið okkar og þau aðstoða þig við að finna lausnina!
1. Athuga stöðu samnings/áskriftar
Er samningurinn gjaldfallinn? Á eftir að setja inn greiðsluupplýsingar? (nánar HÉR)
Dæmi um samning sem á eftir að greiða.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband