Hvernig kaupi ég áskrift?

1. Veldu þína heimastöð

Hvaða stöð þykir þér vænst um? Engar áhyggjur þú hefur aðgang að öllum okkar stöðvum (mismunandi eftir áskriftarleið)

2. Veldu daginn sem þú vilt byrja

Það má vera dagurinn í dag eða einhvern tíma í framtíðinni.

3. Veldu Áskriftarleið

4. Fylltu inn formið og smelltu á "Kaupa og greiða"

Athugaðu að með því að smella á "Kaupa og greiða" ertu að staðfesta og hefja áskriftina.  Í næsta skrefi þarftu að ganga frá greiðslunni með því að fylla inn greiðslukortaupplýsingar á öruggri síðu hjá Borgun/Saltpay. 
GERAST MEÐLIMUR
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram