"Frysting" er möguleikinn á því að "frysta" greiðslur áskrifta (ótímabundinn samningur) eða tímabil eingreiðslu-korta (tímabundinn samningur) í 1 eða 2 mánuði á hverju 12 mánaða tímabili.
Þannig getur þú tekið smá pásu án þess að loka samningum þínum. Áskriftin heldur síðan áfram þegar frystingin klárast.