ÁRSKORTHÖFUM KÖTLU Í KÓPAVOGI BÝÐST NÚ AÐ SKIPTA ÚT MIÐANUM FYRIR AUGNSKANNA.
ath -
Þetta á líka við árskort keypt á vefnum.Þá getur þú bókað þig í hóptímana í Urðarhvarfi og Kópavogslaug og komist í gegnum hliðin með augnskannanum
(Í báðum sundlaugum og Urðarhvarfi þegar þú átt bókað í hóptíma)