Þjálfarinn aðstoðar þig með fyrstu skrefin í tækjasal.
Ef þú ert byrjandi, eða stíga þín fyrstu skref þá bjóðum við upp á nýja þjónustu til að koma þér af stað....
Þú hittir þjálfara sem fer með þér yfir öll helstu tæki í tæjasalnum.
Þjálfari í tækjasal er opið öllum meðlimum Kötlu Fitness. Ekkert aukagjald.
Skráðu þig!
Hægt að skoða hér í tímatöflu eða í appinu!
Fyrst er að Gerast Meðlimur í Kötlu, síðan skráirðu þig tímann - Vertu velkomin 💚