Við getum ekki annað en tekið Veðurspá morgundagsins alvarlega. Allir morgun tímar falla niður. Ætti að verða yfirstaðið fyrir hádegið svo tíma taflan helst óbreytt frá og með hádeginu.
Stöðin okkar í Faxafeni mun opna kl.10
Kópavogs- og Salalaug opna kl.12
Allar aðrar stöðvar opna á réttum tíma en við hvetjum þig samt til að vera ekki á ferðinni. 💚
ATH. Efri hurðin í Lambhaga verður læst og hægt verður að fara inn að neðan