...allt er þegar þrennt er 🤞
Það er gaman (og ekki) að minnast þess að fyrsta lokun vegna Covid-19 var einmitt á þessum sama degi 24.mars fyrir nákvæmlega ári síðan.
Í stað þess að eitt gangi yfir alla, ætlum við að bjóða þér að stjórna þinni áskrift eða framlenginu alveg sjálf/ur meðan það er lokað.
Inn á "Mín síða" verður hægt að frysta ❄️ áskrift og/eða tímabundin kort.
Ef þú skyldir nú gleyma því eða velur ekki að frysta núna fyrir mánaðarmótin, þá geturðu valið um og fengið heilsusamlega inneign hjá okkur seinna.
Inneignin ef ekki fryst:
Inneignina geturðu fengið hjá okkur í staðin fyrir lokunartíman (frá 25.03.2021)
Nýtir þér það svo þegar þér hentar:
Þú gerir það einfaldlega með því að senda okkur póst á inneign@rfc.is þegar þú vilt nýta þína inneign. Láttu kennitöluna og hvaða inneign þú velur fylgja með 🙂
Smáaletrið:
a.Upphæðir eru í samræmi við það mánaðargjald sem var sannarlega greitt í áskrift á meðan lokað var eða hlutfallslega miðað við virði framlengingar tímabundinna korta.. og kannski bara aðeins meira 😉
b.Vinur/ættingi má ekki hafa verið virkur meðlimur sl. 2 mánuði
c. Það koma kannski mánaðarmót seinna sem þig munar um aðeins auka.
d. Takk fyrir 🙂
Ath. inneignina þarf að innleysa á árinu 2021
https://www.covid.is/flokkar/gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni