Glænýtt námskeið frá meistara og reynslubolta honum Kjartani Guðbrands!
Sérhannað námskeið, í samvinnu við afreksfólk.is, ætlað knattspyrnuiðkendum á aldrinum 13-16 ára þar sem kenndar verða m.a styrktaræfingar, functional teygjur ásamt hraðþjálfun.
Farið verður yfir mikilvægi svefns og næringar, andlegu og félagslegu þættina, mikilvægi virðingar og framkomu innan sem utan vallar ásamt öllu því helsta er snýr að umgjörð fótboltans.
Námskeiðið er kennt tvisvar í viku og auk þess verða fyrirlestrar í fyrstu og síðustu viku námskeiðsins.
Að námskeiði loknu býðst iðkendum sérstök afkrekskort er gilda á allar stöðvar Rebook Fitness og 3 sundlaugum ásamt aðgangi að æfingarprógrammi í sérhönnuðu appi.
Smelltu á hlekkina til að skoða nánar:
https://www.sportabler.com/shop/afreksfolk
https://www.afreksfolk.is/