Nýtt í tímatöflunni "Tækjasalur - Þoltæki" og "Tækjasalur - Styrkur"

janúar 17, 2021

Vorum að bæta inn í tímatöfluna fullt af plássum!

Smelltu hérna til að velja tímatöflu til að skoða

Holtagörðum - Tjarnarvöllum - Faxafeni - Lambhaga -
núna til að byrja með.
Við munum síðan bæta við stöðvum og framboði á tímum í hverri stöð þegar líður á. 

ALLIR þurfa að passa að fylgja nokkrum mjög mikilvægum reglum svo þetta geti gengið eftir og allir verið öruggir á æfingu.

  1. Það má ekki mæta nema vera skráð/ur í tímann
  2. Búningsklefarnir mega ekki vera opnir, svo það þarf að mæta "ready"
  3. Vera með grímuna á sér og sótthreinsa hendur við komuna í stöðina
  4. Virða 2 metra reglu - alltaf allstaðar
  5. Ganga beint á sitt sóttvarnarhólf í sal og fylgja leiðbeiningum í sal.
  6. Það má alls ekki deila búnaði
  7. Sótthreinsa þann búnað sem þú ert að nota fyrir og eftir notkun.
  8. Passa að yfirgefa stöðina ekki seinna en 5 mín eftir lok tíma

Ef við förum eftir þessu þá þurfum við ekki að fara aftur á heimaæfingar.

Muna svo bara að njóta æfingarinnar 💚

Hér má lesa minnisblað sóttvarnalæknis

---------------------------English below---------------------------

We were adding to the timetable! 
Access to Cardio equipment and the weight room (Strength)

"Tækjasalur - Þoltæki" og "Tækjasalur - Styrkur"

Click here to select a club and timetable to view 

In Holtagörðum - Tjarnarvöllum - Faxafeni - Lambhaga - To begin with.
We will be adding more locations and availability soon. 

EVERYONE needs to follow some very important rules so that this can go well and everyone will be safe during training. 

  1. It is not allowed to attend unless you are registered for the class 
  2. Lockerrooms are not allowed to be open, so you’ll have to show up ready to workout. 
  3. Wear a mask and disinfect your hands when arriving at the gym 
  4. Respect the 2 meter rule - always everywhere 
  5. Go straight to your Class/quarantine zone and follow the instructions inside. 
  6. Equipment must not be shared at all 
  7. Disinfect the equipment you are using before and after use. 
  8. Be sure to leave the gym no later than 5 minutes after the end of class  



If we follow this, we do not have to go back to home workouts. 
 
And please remember to enjoy your workout 💚 

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram