Hækkað hámark í hóptíma!
Tækjasalurinn er bara eitt alvöru hólf með aðgengi að öllum búnaði 🙂
Augnskanninn sér um að telja inn og heldur þar með utan um bókunina þegar þú mætir í gegnum hliðið.
Búningsklefar og pottar opnir ✅
Við ætlum áfram að muna eftir og fylgja þessum gullnu-reglum:
Verum skynsöm og saman með allt á sótthreinu! 💚
English version:
The covid rules have loosened up a bit.
Some group classes limit will raise...
The weight room will be just one area with access to all equipment 🙂
The access system takes care of counting and thus keeps track of the booking when you arrive through the gates.
Locker-rooms and spa open ✅
We will continue to follow these golden rules: