Okkar frábæru BodyPump þjálfarar ætla að sýna þér allt það nýjasta sem er að gerast í BodyPump heiminum.
Ný tónlist, nýjar áherslur og nýjar æfingar!
Sunnudaginn 5.september verðum við með kynningartíma á BodyPump 118 og er það opið fyrir alla, þú þarft ekki að vera meðlimur ReebokFitness til að taka þátt. Þú tekur plássið þitt frá með því að fylgja ferlinu hérna neðar í þessari frétt.
Vinsamlegast ekki taka frá pláss nema að þú ætlir þér að mæta.
Leyndarmálið á bak við BodyPump er kallað THE REP EFFECT og er bylting í styrktarþjálfun sem skilar mælanlegum breytingum á líkamanum. Árangurinn í BodyPump er fólginn í markvissu álagi með því að þreyta vöðvana þangað til að við getum ekki meir í hverri æfingu.
Svona getur þú skráð þig í tímann:
Með því getur þú búið til aðgang án þess að hengja við þig áskriftarleið og þannig getur þú tekið frá plássið þitt í tímanum!