Á morgun, fimmtudag 15.apríl, fáum við að opna aftur og þá megum við mæta aftur í ReebokFitness 💪
Allar stöðvarnar* opnar, búningsklefar og pottar 😉
*nema Ásvallalaug - ath korthafar þar hafa fullan aðgang að Tjarnarvöllum.
Bókanlegir tímar eru komnir í töflur.
Skoðaðu tímatöflurnar fyrir hóptíma og tækjasalinn hér:
https://reebokfitness.is/hoptimar/
Það fylgja þessu smá..pínu takmarkanir en annars bara eintóm hamingja 💚
Í sameiningu ætlum við að passa vel upp á eftirfarandi:
Ef við erum saman með þetta allt á sóttHREINU
þurfum við vonandi ekki að snúa aftur á heimaæfingar 🙂
Hlökkum mikið til að sjá þig
ReebokFitness💚