Áfram óbreyttar takmarkanir í ræktinni
Tækjasalurinn, hóptímar og námskeið í fullum gangi miðað við helming af hámarksfjölda.
Verum skynsöm. Það er ekkert mál að sótthreinsa og passa að vera ekki ofan í öðrum... nóg er plássið.
Reglugerð um breytingarnar
Ábending: