Það verður veisla í Holtagörðum í dag (11.11) milli 17 og 19 - Skoðaðu viðburðinn hér
10 ár eru furðulega fljót að líða. Okkur finnst eins og það hafi verið bara í síðustu viku sem við opnuðum Holtagarða, okkar fyrstu stöð. Við rekum núna 7 stöðvar og vonumst til að bæta í það frábæra úrval við fyrsta tækifæri!
Við erum dansandi á bleiku skýji með þennan áfanga og getum ekki beðið eftir NÆSTU 10 árum!
Þetta væri að sjálfsögðu ekki möguleiki ef ekki væri fyrir okkar frábæru meðlimi sem hafa staðið með okkur í gegnum súrt og sætt! Það eru margar tilfinningar sem við finnum, en þó aðallega ÞAKKLÆTI!