Blackout er æfingarkerfi sem reynir á þín efstu mörk bæði líkamlega og andlega. Það mun reyna á úthald, hópvinnu, útsjónarsemi og haus.
Blackout er hugsað fyrir þá sem vilja ögra sjálfum sér og þeim mörkum sem viðkomandi hefur sett sér sem einstaklingur. Þáttakendur verða að vera viðbúnir að mæta líkamlegum og andlegum áskorunum sem kunna að bíða þeirra á hverri æfingu
Upphitun - Sett saman af hreyfiteygjum, útihlaupi og tækjum.
MÍNÚTA
12:00 - 50:00
Hörð keyrsla þar sem blandað verður saman þoli og styrktaræfingum.
MÍNÚTA
50:00 - 60:00
Loka æfing sem reynir á ákveðna vöðvahópa, þá aðallega core.
Æft í lokuðum hóp
Æfingarnar verða bæði úti og inni en ekkert tillit verður tekið til veðurs þegar farið er út.
Þáttakendur verða að vinna saman og sem einstaklingar til að klára þau verkefni sem liggja fyrir á hverri æfingu. Æfingarnar verða fjölbreyttar og taka mið af hópnum sem er virkur hverju sinni.
Æfingar: Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl. 06:00- 07:00 / 17:30-18:30 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 12:00-12:45.
Skráðu þig á blackout póstlista
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband