Blackout er æfingarkerfi sem reynir á þín efstu mörk bæði líkamlega og andlega. Það mun reyna á úthald, hópvinnu, útsjónarsemi og haus.
Blackout er hugsað fyrir þá sem vilja ögra sjálfum sér og þeim mörkum sem viðkomandi hefur sett sér sem einstaklingur. Þáttakendur verða að vera viðbúnir að mæta líkamlegum og andlegum áskorunum sem kunna að bíða þeirra á hverri æfingu
Opinn kynningartími - Skráðu þig hér!
Kanntu að “halda á skrúfjárni” og hefur gaman af því að finna lausnir á vandamálum og laga hluti?
Eiginleikar sem skipta máli:
Ekki hika!
Umsóknarfrestur er til 9. júlí, smelltu á linkinn fyrir neðan og merktu umsóknina “Reddari í Reebok” https://reebokfitness.is/storf/