Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að við erum nýbúin að færa okkur í nýtt kerfi með tilheyrandi truflunum.
Það að flytja þúsundir meðlima og áskrifta yfir í nýtt kerfi er eiginlega bara töluvert meira mál en að segja það. Sérstaklega þegar nýja kerfið hugsar og meðhöndlar þessa hluti á gerólíkan hátt.
Svo þarf að láta greiðslukerfi, augnskannakerfi og bókunarkerfi tala öll saman og í kór.
Þegar þetta verður komið eins og það á að vera, verður allt mikið betra en áður, loforð!
En áður en það verður betra, gæti það versnað í einhverjum tilfellum.
Það er hætt við að eitthvað klikki hjá einhvejum- eitthvað sem okkur hefur ekki tekist að sjá fyrir.
Viljum við þá biðja þig, ef þú verður vör/var við eitthvað sem er ekki að virka rétt eða það er bara ekki eins og við var að búast...
...að hugsa hlýtt til okkar, skrifa okkur línu gegnum "hafa samband" - lýsa aðeins vandamálinu og láta kannski kennitöluna fylgja með..
Við munum svo bara leysa málið í sameiningu 💚
Þökkum alla þolinmæðina
Kær kveðja
ReebokFitness
You've most likely noticed that we have just moved into a new system with some disruptions.
Transferring thousands of members and subscriptions to a new system is really a lot harder than you'd expect. Especially when the new system thinks and treats everything very differently.
We have to let the payment system, eye-scan system and booking system all talk and work together.
When this is all done and ready, everything will be much better than before, promise! But before it gets better, it could get worse in some cases 🙂 hope not, though.
There is always a risk that something will go wrong - something we have not been able to foresee.
We would like to ask you, if you notice anything that is not working properly or it is just not as you'd expect...
...To think kindly of us, throw us a line via "contact-us" - Describe the problem and maybe include your ID number (kennitala)
...We'll solve the problem together 💚
Thank you for your patience and understanding.
Vorum að bæta inn í tímatöfluna fullt af plássum!
Smelltu hérna til að velja tímatöflu til að skoða
Holtagörðum - Tjarnarvöllum - Faxafeni - Lambhaga -
núna til að byrja með.
Við munum síðan bæta við stöðvum og framboði á tímum í hverri stöð þegar líður á.
ALLIR þurfa að passa að fylgja nokkrum mjög mikilvægum reglum svo þetta geti gengið eftir og allir verið öruggir á æfingu.
Ef við förum eftir þessu þá þurfum við ekki að fara aftur á heimaæfingar.
Muna svo bara að njóta æfingarinnar 💚
Hér má lesa minnisblað sóttvarnalæknis
---------------------------English below---------------------------
We were adding to the timetable!
Access to Cardio equipment and the weight room (Strength)
"Tækjasalur - Þoltæki" og "Tækjasalur - Styrkur"
Click here to select a club and timetable to view
In Holtagörðum - Tjarnarvöllum - Faxafeni - Lambhaga - To begin with.
We will be adding more locations and availability soon.
EVERYONE needs to follow some very important rules so that this can go well and everyone will be safe during training.
If we follow this, we do not have to go back to home workouts.
And please remember to enjoy your workout 💚
Jæja, þá er allt á blússandi siglingu varðandi opnun á morgun 13.jan!😍
Eins og áður hefur komið fram fáum við leyfi til að opna aftur, en þó með takmörkunum:
Fallegu stöðvarnar okkar í sundlaugum Kópavogs og Ásvallalaug verða þvímiður lokaðar áfram.
Sturtuaðstaða verður einnig að vera lokuð samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda.
Við verðum bara að gera gott úr þessu - erum þakklát fyrir þó það sem við höfum 💚
Við reynum að svara öllum fyrirspurnum fljótt hér á facebook spjallinu eða í gegnum "hafa samband" á nýju vefsíðunni okkar 😊
Við vorum að svissa yfir á nýja síðu.. hún er svo miklu flottari en sú gamla💚 og betri.
Búin að bíða lengi eftir þessu og vinna mikið svo að við fáum að bóka okkur í tímana sem hefjast á morgun 13.jan þegar nýjar sóttvarnarreglur taka gildi.
Það er tvennt sem breytist, notendanafnið þitt verður núna netfangið þitt. Við megum og getum ekki flutt lykilorð með okkur svo það þarf að fá nýtt lykilorð.
Þú græjar það með því að smella á Gleymdirðu lykilorðinu þínu?
- ath það gæti tekið eina..tvær mínútur að berast þér í tölvupósti.
...OOGG ef það er ekki að berast.. liggur það kannski í "Junk mail"
Þegar inn er komið geturðu byrjað að bóka þig í einhvern æðislegan tíma, loksins. Þú athugar kannski að það er núna sér-bókunarsíða fyrir hverja stöð sem gæti verið pínu ruglandi. Skoðaðu endilega Spurt og svarað ef það er eitthvað óljóst.
Auðvitað er örugglega alveg tonn af hlutum sem gætu hafa farið úrskeiðis, en við leysum það saman 🙂
- annars bara Gleðilegan 13.jan á morgun 💚