Besta leiðin til að 
bóka þig í tíma!

Það verður ekki mikið þægilegra og auðveldara að bóka sig í tíma í gegnum appið. Þú finnur tímann og smellir á "Skrá".

Við pössum okkur svo að minna þig á tímann þinn klukkutíma áður en þú átt að mæta.

Náðu í appið

Vinirnir

Skoraðu á ræktarfélagann að mæta í tíma!

Skráðu þig í tíma og smelltu á "Bjóða vinum" og veldu þann sem þú vilt að mæti með þér.

Við smíðuðum vinakerfi í appinu þar sem þú getur fundið aðra meðlimi og bætt þeim á vinalistann þinn. Við vitum að góður ræktarfélagi getur skipt sköpum til að hvetja þig að mæta á æfingu.

Þessi fídus krefst þess að þú þurfir að virkja hann undir "Vinir" flipanum í appinu.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram