HVERNIG KAUPIR ÞÚ NÁMSKEIÐ?

Skoðaðu og veldu þér námskeið 

Þar neðst velur þú staðsetningu og smellir á "Kaupa"

Veldu einn af tímunum í dagatalinu sem birtist 
(skiptir ekki máli hvaða tími)



Upp kemur gluggi með nánari lýsingu og verði.


Þar smellir þú á "Skráðu þig" 
Með því bókarðu pláss í alla tíma námskeiðisins.  

Ef þú ert ekki innskráð/ur þá býður kerfið þér upp á að skrá þig inn fyrst.


Smelltu á "Greiða núna"
Upphæðin fer sjálfkrafa af skráða greiðslukortinu.


Ef upp kemur villan "Ekki er hægt að ljúka við greiðslu" þá áttu eftir að skrá kreditkort við aðganginn þinn.
Þú gerir það svona
Skoða námskeið
Finnurðu ekki svarið?
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram