Guðrún Þóra Elfar

Um mig

Námskeiðakennari

Ég er íþróttafræðingur með brennandi áhuga á hreyfingu og vellíðan.

Ég starfa sem kennari í grunnskóla og er jafnframt Fit Pilates kennari, Foamflex kennari og í námi til að verða jógakennari.

Ég er fjölskyldukona með tvær dætur sem halda mér alltaf á tánum.

Sjálf elska ég að hlaupa, crossfit og fara í fjallabrölt.

Ég er með knattspyrnubakgrunn og starfa aðstoðarþjálfari meistaraflokkskvenna í Þrótti.

MENNTUN/REYNSLA

B.Sc í Íþróttafræði

Fit Pilates kennari

Foamflex kennari

HVAR FINNURÐU MIG?

Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram