Við kynnum sér áskrift í fyrstu stöðina sem opnar undir nýju Katla Studio merki okkar.
Stöðin er staðsett í hjarta borgarinnar, Katrínartúni 4.

Katla Studio stöðvar eru sérhæfðar þjálfunarstöðvar þar sem hver staðsetning hefur einstakt yfirbragð.
Í Katrínartúni leggjum við áherslu á mikla orku, tempó og vel hannaða tíma með góðum þjálfara.

Við byrjum með skemmtilega og krefjandi tíma sem mætti lýsa sem blöndu af HIIT, Hyrox og Bootcamp. Í haust bætast við örlítið mýkri tímar eins og Glute Camp, Pilates og fleiri spennandi tímar. Katla Stúdíó krefst sérstakrar aðildar – svipað og í CrossFit Kötlu – en sú aðild veitir einnig aðgang að öllum stöðvum Kötlu Fitness og opnum hóptímum.

Tilvalin áskrift ef þú:

  • Býrð eða vinnur nálægt Borgartúni eða miðbænum.

  • Vilt nýta tímann þinn vel og mæta í vel hannaða tíma með góðum þjálfara.

KATLA STUDIO - ALMENN ÁSKRIFT

Aðgangur að Katla Studio Höfðatorgi

16.990 kr/mán

Fylgir með:

  • Aðgangur að öllum stöðvum
  • Allir opnir hóptímar
  • Frítt í sund
  • Uppsagnafrestur 1  mánuður
  • 18 ára og eldri
Skrá mig
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram