Yoga

Viltu auka styrk, jafnvægi og liðleika? Þá er YOGA eitthvað sem þú ættir að skella þér í!

Skoðaðu úrval Yoga tíma hér fyrir neðan.

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Yoga æfingar krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar. Kíktu í tíma og leyfðu okkur að leiða þig í gegnum endurnýjun á sál og líkama!

Það eiga allir heima í Yoga í Reebok Fitness! Tímarnir henta öllum og kennarar Reebok Fitness aðstoða og leiðbeina þér eftir þínum þörfum. Alltaf er sýnd auðveldari útfærsla og erfiðari í tímum svo ÞÚ fáir sem mest út úr tímanum.

Reebok Fitness býður upp á margvíslega Yoga tíma:

  • Yoga. Í jóga er áhersla á góðan styrk, teygjur, öndun og slökun. Ásamt flæði og fjölbreytileika.Kennt í Kópavogslaug
  • Beginners Yoga - Frábær tími fyrir byrjendur í Yoga eða þá sem vilja læra grunninn betur. Farið er yfir yoga flæðin og grunnstöður á rólegan og yfirvegaðan hátt. Kennt í Faxafeni.
  • Hot Yoga - Tíminn byggist upp á hægum og mjúkum hreyfingum sem styrkja og virkja líkama og sál.  Ýmist Hatha eða Vinyasa flæði. Í Hot Yoga fáum við aukna  orka og vellíðan. Tíminn er kenndur í heitum sal. Kennt á Tjarnarvöllur og Urðahvarfi.
  • Infra Hot Yoga - Aukin áhersla á jafnvægi og styrkjandi æfingar fyrir kvið og bak. Kennt í Lambhaga og Faxafeni.
  • InfraFitness Yoga -Hefðbundnar djúpar teygjujógastöður,  bætir liðleika og vöðvaþol. Það sameinar Hatha Yoga og Ashtanga án of mikils álags og til að samstillta öndun. Í lok tímans er Trigger Point Pilates sem er nudd með litlum boltum og endum á góðum teygjum. Tíminn er kenndur í 38,5- 39 gráðum í Infrared heitum sal. Kennt í Lambhaga.

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf
Kópavogslaug

Salur

Train
Flex
Infra
Hot

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar öllum getustigum í líkamsrækt. Kennari leiðbeinir þér eftir þörfum.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram