Andrea Sigurðar

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég heiti Andrea og er oftast kölluð Andy. Ég kenni Empower Barre námskeið hjá Kötlu fitness. Ég hef æft dans og þjálfað frá ungum aldri og tók svo Barre þjálfun við hjá mér. Á þessu fallega nýja ári kynni ég nýtt æfingakerfi Empower Barre með Andy.

Ég er jákvæður orku bolti sem elskar hreyfingu inni og úti í náttúrunni, ferðast og verja tíma með fjölskyldu og vinum.

Mitt lífsmottó er: Life has no limitations, except the ones you make.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Urðarhvarf, Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram