Guðfinna Sigurðardóttir

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Ég kenni námskeið og er einkaþjalfari í Kötlu Fitness

Hef unnið með heilsu og þjálfun í yfir 30 ár og er alltaf að læra eitthvað nýtt þar sem starf mitt er “fersk vara”. Fátt gefur mér meira en að sjá viðskiptavin ná settum mörkum með minni hjálp.

Ég hef starfað víða um heim til dæmis í Svíþjóð, Þýskalandi, Monaco, Nice, Cannes og Dubai.

Frítímanum eyði ég svo með fjölskyldunni sem er mitt allt.

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf, Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram