Smeyk/ur að taka fyrstu skrefin í líkamsrækt? Hvernig væri að mæta í fyrsta skiptið undir handleiðslu þjálfara?
Leyfðu okkur að leiða þig í gegnum æfingarsalina. Við hjálpum þér að byrja og kennum þér hvernig og hvaða tæki þú ættir að nota.
Ábending: