Jæja, þá er allt á blússandi siglingu varðandi opnun á morgun 13.jan!😍
Eins og áður hefur komið fram fáum við leyfi til að opna aftur, en þó með takmörkunum:
Fallegu stöðvarnar okkar í sundlaugum Kópavogs og Ásvallalaug verða þvímiður lokaðar áfram.
Sturtuaðstaða verður einnig að vera lokuð samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda.
Við verðum bara að gera gott úr þessu - erum þakklát fyrir þó það sem við höfum 💚
Við reynum að svara öllum fyrirspurnum fljótt hér á facebook spjallinu eða í gegnum "hafa samband" á nýju vefsíðunni okkar 😊