Kort í heilsurækt og sundlaugar Kópavogs

Korthafar okkar í sundlaugunum eru í allt öðru kerfi, sem talar engan veginn við aðalkerfið okkar sem stjórnar aðgangi og tímabókunum. Samkvæmt útboði um þessa starfsemi, þá eru þessi kort seld í gegnum sundlauga-aðgangskerfið. Það eru möguleikar fyrir árskorthafa að skipta út miða fyrir augnskanna aðgang ogfl. nánari upplýsingar hér: reebokfitness.is/kopavogur

Til þess að geta bókað sig í tíma í tímatöflunni þarf að vera með aðgang í nýja kerfinu okkar. Ef þú átt ekki netfang skráð í nýja kerfinu hjá okkur þarftu að fylla út formið á þessari síðu og ganga frá skráningu.

Verðskrá og aðrar upplýsingar hér: Kópavogur - Reebok Fitness

Reebok Fitness - Kópavogslaug
Kópavogslaug

Nýskráningarform

Finnurðu ekki svarið?

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram