Styrkur
30%
Úthald
15%
Liðleiki
40%
Núvitund
15%
Æfingar fyrir 14-18 ára
Æfingarnar byggja á áralangri reynslu í bardagalistum, ketilbjöllum, liðleika- og jafnvægisæfingum.
Við förum í gegnum æfingar sem eru frábær undirbúningur fyrir almenna íþróttaiðkun og heilbrigt líferni til frambúðar.
Hjá okkur eru rétt líkamsbeiting, meiðslaforvörn og líkamsmeðvitund númer eitt, tvö og þrjú.
Æfingarnar miðast að getu hvers og eins og geta allir verið með, óháð reynslu og líkamsástandi.
Kennari er Sigursteinn Snorrason, íþróttakennari og þjálfari til 30 ára.
💚Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!
Fyrst er að Gerast Meðlimur Kötlu Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚


