Sterkar Konur 40+

20 janúar, 2025
4 vikur
16.900.-

Styrkur

50%

Úthald

30%

Liðleiki

15%

Núvitund

5%

Fyrir konur á besta aldri. Aukinn styrkur með markvissum, mælanlegum æfingum.

Staðsetning

Tjarnarvellir

Nýtt námskeið
Sterkar konur 40+ 
➡️➡️Ath! Takmarkað pláss á námskeiðið! ⬅️⬅️
Sérstaklega hannað fyrir konur á besta aldri.
Vöðva og beinmassi minnkar jafn og þétt eftir 30 ára aldur sem leiðir til þess að konur upplifa breytingu á því hvernig fituforðinn safnast fyrir á líkamanum.  Eitthvað sem hefur “alltaf virkað” virkar ekki lengur.
Rétt styrktarþjalfun er lykilatriði!!
Þegar við aukum vöðvamassa brennum við fleiri hitaeiningum í hvíld og við styrkjum beinþéttnina.

Hormónabreytingar sem eiga sér stað hafa einnig andleg áhrif á líðan margra kvenna;

*vanliðan
*orkuleysi
*vöðva og liðverkir
*svefnleysi
*skapsveiflur
Með réttri þjalfun getur þú snúið þessu við!!
Lærðu að að lyfta lóðum til að ná auknum styrk og mælanlegum árangri með markvissum æfingum.
Lærðu betur á líkaman, hvaða hormón taka yfir og hvaða hormón detta út og hvaða áhrif það hefur á okkur.
Æft í lokuðum hópi 2 sinnum í viku.

Hvað er innifalið?

Fjölbreyttar og markvissar æfingar, skemmtilega hreyfing og góð fræðsla um líkamann og helstu starfssemi hans.

Tjarnarvellir

Train

Hefst: 20 janúar

Mánudagar 18:15-19:15
Miðvikudagar 18:15-19:15
Kaupa

Guðfinna Sigurðardóttir

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass