Styrkur
50%
Úthald
10%
Liðleiki
30%
Núvitund
10%
💚 Pilates er 6 vikna námskeið þar sem áherslan er lögð á að bæta líkamsstöðuna og stuðla að betra jafnvægi.
Í tímunum þjálfum við djúpvöðva líkamans, styrkjum líkaman og bætum hreyfifærni og liðleika.
Við leggjum góða áherslu á að styrkja kvið - og bakvöðva.
Pilates er kennt í heitum sal.
💚Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!
Fyrst er að Gerast Meðlimur Kötlu Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚