Jóga & Trigger Point

28 apríl, 2025
6 vikur
13.900.-

Styrkur

30%

Úthald

20%

Liðleiki

30%

Núvitund

20%

Viltu bæta hreyfigetu, losna við verki og byggja upp styrk og liðleika. Þá er þetta námskeiðið fyrir þig!

Staðsetning

Faxafen

Jóga og Trigger point💚

Tímarnir á þessu námskeiði eru tvískiptir.

Í fyrri hluta tímans leiðir Guðrún iðkendur í gegnum mjúkt styrktarflæði og góðar teygjur.

Í seinni hluta tímans er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og boltum.

Námskeiðið hentar vel fyrir alla sem vilja byggja upp styrk og liðleika á öruggan og mjúkan máta. Einnig henta tímarnir þeim sem eru með eymsli, vöðvabólgu og verki í vöðvum. Þrýstipunktanudd eykur blóðflæði og endurnærir sogæðakerfið, losar um hnúta í bandvef og bætir hreyfigetu til muna.

Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚

Hægt að skoða hér í tímatöflu eða í appinu!

Faxafen

Yoga (Infrared)

Hefst: 28 apríl

Mánudagar 17:30-18:30
Miðvikudagar 17:30-18:30
Kaupa

Guðrún Reynis

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass