Styrkur
60%
Úthald
30%
Liðleiki
10%
Núvitund
0%
Aníta er einn af okkar reyndustu þjálfurum og grjótharður orkubolti sem veit nákvæmlega hvað þarf til að ná árangri.
Fit & Fierce inniheldur:
Dýnamískaupphitun, hraða keyrslu og alvöru átök fyrir fólk sem elskar sýnilegan árangur og áþreifanlegan mun á styrk, úthaldi og þoli.
Æft í lokuðum hóp tvisvar í viku þar sem hver tími er skemmtileg blanda af þyngdum og lotukeyrslu sem hámarkar árangur og brennslu.
Þátttakendur fá aðgang að lokuðum Facebook hóp Anítu með fræðslu um macros, prótín, hitaeiningar, markmið, hvatningu og endalausum áskorunum fyrir þyrsta.
Ef þú vilt ýta þér skrefinu lengra i geggjuðum hóp þá er Fit & Fierce fyrir þig.
*Einnig hægt að taka 6 vikna fjarþjálfun á 13.900 kr
Skráðu þig NÚNA!
Skráning á anita@anitasig.com eða instagram.com/theanitasig
Vertu velkomin 💚
Lokaður Facebook hópur.
Fræðsla um macros, prótín, hitaeiningar og þjálfun í að aðlaga mataræði að kraftmiklum lífsstíl.
Einstaklingsmiðuð markmiðasetning, hvatning og geggjaðar áskoranir.