Styrkur
50%
Úthald
10%
Liðleiki
30%
Núvitund
10%
Ég kynni með stolti nýtt Barre æfingakerfi á Íslandi: Empower Barre
Empower Barre sameinar hefðbundna Barre þjálfun , sem á uppruna sinn í ballet. Áhersla er lögð á litlar, ítrekaðar hreyfingar sem styrkja og lengja vöðva, bæta líkamsstöðu og auka liðleika. Empower bætir við skemmtilegum cardio lotum með jane fonda ívafi meiri lengingu, öndun, markmiða setningu í einum heildrænum æfingastíl sem einkennir Barre Empower.
Ég legg mikið upp úr því í þjálfun að fá endurgjöf frá iðkenndum og hef ég sett saman valdeflandi kerfi, Empower Barre. Minn fókus er að hafa færri iðkendur i hverjum tíma til að ná fókus á hvern og einn. Æfingakerfið hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum, til að styrkja djúpvöðva og endurbyggja jafnvægi líkamans með fjölbreyttum og krefjandi æfingum. Við notum fjölbreytt áhöld, þar á meðal þinn eigin líkama, bolta, lóð, slidera, teygjur og stöng.
Með þessum æfingum muntu þjálfa styrk, lengingu, tónun vöðva, liðleika, þol, sjálfsöryggi, öndun og fallegan líkamsburð. Empower Barre hefur orðið mjög vinsælt vegna þess hvernig það styrkir, eykur þol og liðleika á sama tíma og það stuðlar að betri líkamsstöðu og aukinni líkamsvitund.
Það sem er innifalið í verðinu er: -Collab/Mist æfing -20% afsláttur hjá Define the Line -20% afsláttur hjá Skincare lab -20% afsláttur hjá Tropic.is -20% afsláttur hjá Vilma Home
Hægt að skoða hér í tímatöflu eða í appinu!
Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚
-Collab/Mist æfing
-20% afsláttur hjá Define the Line
-20% afsláttur hjá Skincare lab
-20% afsláttur hjá Tropic.is
-20% afsláttur hjá Vilma Home