Styrkur
30%
Úthald
15%
Liðleiki
40%
Núvitund
15%
Combat Flex Fyrir karlmenn
Tímarnir eru settir upp með það markmið að iðkendur læri að sinna almennu líkamlegu viðhaldi, styrki veiku hlekkina og liðki stífu hlekkina. Inn í æfingarnar er svo alltaf bætt almennri hreyfigetu og jafnvel tengt við hreyfingar úr bardagalistum þegar vel liggur á kennaranum.
Æfingar eru á mánu-miðvikudögum kl 17.15-18.00 í heitum sal. Gott er að koma með handklæði og vera í þægilegum fatnaði.
Kennari er Sigursteinn Snorrason, kennari og þjálfari í yfir 30 ár. Aðferðafræði hans byggir á æfingum úr í bardagalistum, réttri líkamsbeitingu og jafnvægi í hreyfingum.
💚Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!
Fyrst er að Gerast Meðlimur Kötlu Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚


