Combat Flex fyrir karlmenn

17 nóvember, 2025
4 vikur
13.900.-

Styrkur

30%

Úthald

15%

Liðleiki

40%

Núvitund

15%

Viltu sinna almennu líkamlegu viðhaldi, styrkja þig og liðka bæta almenna hreyfigetu- Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Staðsetning

Faxafen

Combat Flex Fyrir karlmenn

Tímarnir eru settir upp með það markmið að iðkendur læri að sinna almennu líkamlegu viðhaldi, styrki veiku hlekkina og liðki stífu hlekkina. Inn í æfingarnar er svo alltaf bætt almennri hreyfigetu og jafnvel tengt við hreyfingar úr bardagalistum þegar vel liggur á kennaranum.

Æfingar eru á mánu-miðvikudögum kl 17.15-18.00 í heitum sal. Gott er að koma með handklæði og vera í þægilegum fatnaði.

Kennari er Sigursteinn Snorrason, kennari og þjálfari í yfir 30 ár. Aðferðafræði hans byggir á æfingum úr í bardagalistum, réttri líkamsbeitingu og jafnvægi í hreyfingum.

 

💚Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að Gerast Meðlimur Kötlu Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚

Faxafen

Yoga (Infrared)

Hefst: 17 nóvember

Mánudagar 17:15 - 18:00
Miðvikudagar 17:15 - 18:00
Kaupa

Sigursteinn Snorrason

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass