Afreksþjálfun

13 janúar, 2025
4. vikna
35.000.-

Styrkur

30%

Úthald

30%

Liðleiki

30%

Núvitund

10%

Viltu skara framúr í þinni íþrótt? Afreksþjálfun Kjartans skilar settum markmiðum.

Staðsetning

Holtagarðar

Glænýtt námskeið frá meistara og reynslubolta honum Kjartani Guðbrands!

Sérhannað námskeið, í samvinnu við afreksfólk.is, ætlað íþróttaiðkendum á aldrinum 11-16 ára þar sem kenndar verða m.a styrktaræfingar, functional teygjur ásamt hraðþjálfun.

Farið verður yfir mikilvægi svefns og næringar, andlegu og félagslegu þættina, mikilvægi virðingar og framkomu innan sem utan vallar ásamt öllu því helsta er snýr að umgjörð fótboltans.

Námskeiðið er kennt tvisvar í viku og auk þess verða fyrirlestrar í fyrstu og síðustu viku námskeiðsins.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á kjartangudbrands@gmail.com

 

Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass