Styrkur
40%
Úthald
30%
Liðleiki
20%
Núvitund
10%
Reyndir og skilningsríkir þjálfarar hjálpa þér aftur í langþráða rútínu.
Byrjar rólega síðan eykur þú álagið eftir þinni getu og líðan.
Farið er yfir æfingar með líkamsþyngd, lóðum og öðrum hjálpartækjum. Farið verður yfir grunnatriði í hjólum (spinning).
Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku:
Ekki fresta þessu lengur! Þú munt þakka þér fyrir að skrá þig á Re-Start.
Fyrst er að gerast meðlimur Kötlu Fitness síðan skráirðu þig á Re-Start - sjá tímatöflu
Vertu velkomin 💚
Restart hjálpaði mér mikið að koma mér af stað á ný í ræktina.
Mér leið alltaf vel eftir hvern tíma hver tími gaf mér mikið líkamlega og andlega
Algjörlega mínir uppáhalds tímar ❤️ góð hvatning, styrkur, þol og öflug þjálfun sem tekur á öllum líkamanum. Hlakka alltaf til að mæta 😉