Styrkur
50%
Úthald
30%
Liðleiki
15%
Núvitund
5%
Katrín og Hugrún kunna sitt fag, eru algjörir stuðboltar og sjá um að þú tónir kroppinn og styrkir líkamann.
Vinsælustu æfingaprógrömin í infrarauðum eða heitum sal, tónun,teygjur og brennsla (Spinning).
Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku:
Lokaður facebook hópur með fullt af fróðleik og áskorunum.
Hægt að skoða hér í tímatöflu eða í appinu!
Ekki fresta þessu lengur! Þú munt þakka þér fyrir að skrá þig á POWER TONING EXPRESS
Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚
*Ath rauðir dagar (páskar) detta út og færast aftur fyrir námskeiðið!
Lokaður facebook hópur með fullt af fróðleik og áskorunum.
Frábært námskeið og skemmtilegt og fjölbreytt og fyrir mig vel krefjandi en samt svo innilega á persónulegri getu hvers og eins.
Kom mér á óvart hvað ég náði að ýta sjálfri mér áfram enda Katrín Björk frábær og skemmtilegur kennari, sem nær að drífa mann áfram í hressleika og almennu peppi.
Ég myndi mæla með þessu námskeiði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, enda algjör snilld!🌸
Eitt af bestu námskeiðum sem ég hef farið á … hrikalega skemmtilegt fólk og kennarar æði. Katrín Björk er hress og skemmtileg og veit 100% hvað hún er að gera! Mæli sjúklega mikið með💪😁👏