Styrkur
30%
Úthald
15%
Liðleiki
50%
Núvitund
5%
6 vikna rólujóga námskeið með skemmtilegum og fjölbreyttum tímum sem koma fullkomnu jafnvægi á líkamann!
Við hittumst tvisvar í viku, á miðvikudögum í hádeginu kl. 12-13 og á laugardögum kl. 13-14
Miðvikudagar eru Flipped & Ripped (Yang) - kröftugir hádegistímar sem styrkja axlir, rass, læri og djúpvöðva sem styðja við hrygginn, öfugsnúnar pósur sem laga minniháttar skekkjur og bæta líkamsstöðu. kl. 12-13
Laugardagar eru Deep Chill (Yin) - mjúkir laugardags teygju-og slökunar tímar þar sem unnið er með öndun og taugakerfið til að losa um streitu, auka liðleika, bæta svefn og vellíðan. Tíminn endar á leiddri djúpslökun í rólu. kl. ,13-14.
Fáðu allt það besta sem rólujóga hefur upp á að bjóða! Skráðu þig og vertu með!
Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig hér á námskeið - Vertu velkomin 💚